Fréttir

HB Granda mótaröðin – úrslit

HB Granda mótaröðin – úrslit

HB Granda mótaröðinni lauk síðastliðinn miðvikudag með úrslitakeppni efstu kylfinga skv.mótsskilmálum en mótaröðin var 6 hringir og töldu 3 bestu til að komast inn í úrslitakeppnina. Úrslitakeppni Punktakeppni með forgjöf Karlar 1.sæti Reynir Þorsteinsson, 37 punktar...

read more
Haraldarbikarinn 2017 – úrslit

Haraldarbikarinn 2017 – úrslit

Haraldarbikarinn var haldinn helgina 19. – 20. ágúst á Garðavelli og tóku þátt um 35 kylfingar.  Keppnisfyrirkomulag var höggleikur með og án forgjafar þar sem í boði var að spila 2 x 18 holur og betri hringur taldi.  Helstu úrslit voru eftirfarandi:...

read more
Haraldarbikarinn 2017: skráning á golf.is

Haraldarbikarinn 2017: skráning á golf.is

Haraldarbikarinn sem er eitt af elstu mótum Leynis verður haldið n.k. laugardag 19. ágúst og sunnudag 20. ágúst.  Ræst er út frá kl. 8 – 10 báða dagana. Leikfyrirkomulag er 18 holu höggleikur með og án forgjafar og geta kylfingar valið hvorn daginn þeir spila og...

read more
Íslandsmót golfklúbba 2017: 1. deild karla og kvenna

Íslandsmót golfklúbba 2017: 1. deild karla og kvenna

Karla – og kvennalið Leynis léku um helgina í efstu deild á Íslandsmóti golfklúbba 2017. Karlaliðið lék á Kiðjabergsvelli og endaði liðið í 5. sæti af alls 8 klúbbum sem léku í efstu deild og leika þeir að ári í efstu deild.  Kvennaliðið lék á heimavelli í efstu deild...

read more
John Garner gestakennari hjá GL

John Garner gestakennari hjá GL

Golfklúbburinn Leynir býður John Garner velkominn sem PGA gestakennara á Garðavelli.  Hann þarf varla að kynna fyrir íslenskum golfurum en hann var m.a. landsliðsþjálfari Íslands ofl. þjóða. Bæði Birgir Leifur og Þórður Emil ásamt fleiri kylfingum frá Akranesi...

read more
Íslandsmót golfklúbba: Karla og kvenna sveitir GL

Íslandsmót golfklúbba: Karla og kvenna sveitir GL

Íslandsmót golfklúbba fer fram dagana 11. til 13. ágúst og einnig 18. til 20. ágúst. Sveitir karla og kvenna spila 11. til 13. ágúst og eru báðar sveitir að spila í 1.deild þetta árið.  Karlasveitin spilar í Kiðjabergi og kvennasveitin spilar á heimavelli og...

read more
Valdís Þóra tekur þátt í Einvíginu á Nesinu

Valdís Þóra tekur þátt í Einvíginu á Nesinu

Einvígið á Nesinu verður að vanda haldið á Nesvellinum mánudaginn 7. ágúst og hefst kl. 10:00. Valdís Þóra Íslandsmeistari kvenna í golfi og atvinnukylfingur verður á meðal þátttakenda ásamt mörgum öðrum frábærum kylfingum. Við hvetjum alla áhugasama að...

read more

Gamlar fréttir

febrúar 2025
M Þ M F F L S
 12
3456789
10111213141516
17181920212223
2425262728