Fréttir
Tilkynning frá mótsstjórn Egils Gulls mótsins á Eimskipsmótaröðinni
Mótsstjórn Egils Gulls mótsins á Eimskipsmótaröðinni sem fram fer á Garðavelli á Akranesi 18.-20. maí 2018 vill koma eftirfarandi á framfæri til keppenda, þjálfara og þeirra sem koma að mótinu með einhverjum hætti. Mótsstjórn Egils-Gulls mótsins hefur nú þegar aflað...
Frumherjabikarinn: 32 manna úrslit og holukeppni
Frumherjabikarinn sem fram fór s.l. fimmtudag 10. maí heldur áfram og nú er komið að holukeppni en 32 kylfingar komust áfram í holukeppnina. Niðurröðun leikja í 32 manna úrslitum eru eftirfarandi: 32 kylfingar holukeppni 1Stefán Orri Ólafsson32Einar Brandsson2Gunnar...
Stóra opna skemmumótið – úrslit
Stóra opna skemmumótið fór fram á Garðavelli laugardaginn 12. maí. Góð þátttaka var í mótinu en 113 kylfingar tóku þátt og var almenn ánægja með ástand vallar. Helstu úrslit voru eftirfarandi: Punktakeppni með forgjöf 1. Brynja Guðmundsdóttir GL, 43...
Garðavöllur opnar laugardaginn 12.maí – Golfbílar bannaðir ótímabundið
Garðavöllur opnar inn á sumarflatir (18 holur) laugardaginn 12. maí. Fyrstu dagana mun almennt verða spilað inn á vetrarflöt á 3.holu og notuð verður gamla 4.hola sömuleiðis. Í mótum næstu daga verður samt sem áður spilað inn á sumarflatir á...
Frumherjabikarinn 2018 – Stefán Orri lék best við góðar aðstæður
Frumherjabikarinn fór fram fimmtudaginn 10.maí á Garðavelli í góðu veðri, við góðar vallaraðstæður og voru kylfingar almennt ánægðir með ástand vallar í upphafi sumars. Frumherjabikarinn er innanfélagsmót með mikla hefð allt aftur til ársins 1986 er það var...
Foreldrafundur 8.maí kl. 20:00
Foreldrafundur verður haldinn þriðjudaginn 8. maí kl 20:00 á Garðavelli í veitingaskála Leynis og er fyrir alla aðstandendur barna sem æfa golf og einnig þau sem langar að æfa golf og taka þátt í öflugu starfi Leynis. Dagskrá: - Kynning á starfi sumarsins - Kynninga á...
Formlegri opnun Garðavallar frestað
Veður undanfarna daga hefur verið afar leiðinlegt og óhagstætt kylfingum og því hefur formlegri opnun Garðavallar verið frestað og er áætlað að opna Garðavöll fimmtudaginn 10.maí að öllu óbreyttu. Húsmótinu sem halda átti laugardaginn 5.maí hefur sömuleiðis...
Vel heppnaður vinnudagur 28.apríl
Vinnudagur 28.apríl tókst mjög vel, góð mæting félagsmanna, frábært veður og það styttist í opnun Garðavallar með hverjum degi. Takk fyrir aðstoðina allir sem mættu.
Vel heppnaður dagur umhverfisins
Golfklúbburinn Leynir og hópur iðkenda í barna og unglingastarfi klúbbsins tók þátt í degi umhverfisins 25.apríl og hreinsuðu nærsvæði golfvallarins með aðstoð foreldra og forráðamanna.Takk fyrir aðstoðina og þátttökuna allir sem mættu og lögðu góðu málefni...