Fréttir

Foreldrafundur 8.maí kl. 20:00

Foreldrafundur 8.maí kl. 20:00

Foreldrafundur verður haldinn þriðjudaginn 8. maí kl 20:00 á Garðavelli í veitingaskála Leynis og er fyrir alla aðstandendur barna sem æfa golf og einnig þau sem langar að æfa golf og taka þátt í öflugu starfi Leynis. Dagskrá: - Kynning á starfi sumarsins - Kynninga á...

read more
Formlegri opnun Garðavallar frestað

Formlegri opnun Garðavallar frestað

Veður undanfarna daga hefur verið afar leiðinlegt og óhagstætt kylfingum og því hefur formlegri opnun Garðavallar verið frestað og er áætlað að opna Garðavöll fimmtudaginn 10.maí að öllu óbreyttu.  Húsmótinu sem halda átti laugardaginn 5.maí hefur sömuleiðis...

read more
Vel heppnaður vinnudagur 28.apríl

Vel heppnaður vinnudagur 28.apríl

Vinnudagur 28.apríl tókst mjög vel, góð mæting félagsmanna, frábært veður og það styttist í opnun Garðavallar með hverjum degi. Takk fyrir aðstoðina allir sem mættu.

read more
Vel heppnaður dagur umhverfisins

Vel heppnaður dagur umhverfisins

Golfklúbburinn Leynir og hópur iðkenda í barna og unglingastarfi klúbbsins tók þátt í degi umhverfisins 25.apríl og hreinsuðu nærsvæði golfvallarins með aðstoð foreldra og forráðamanna.Takk fyrir aðstoðina og þátttökuna allir sem mættu og lögðu góðu málefni...

read more
Fjöldi frábærra vinavalla sumarið 2018

Fjöldi frábærra vinavalla sumarið 2018

Félagsmenn GL geta líkt og undanfarin sumur spilað marga glæsilega golfvelli sem eru um 17 talsins og hér neðar má sjá hvaða velli er um að ræða, í hvaða landshlutum og hver vallargjöldin eru. Völlur / klúbburVerð / afslátturSuðurlandGolfklúbburinn Hellu (GHR)2.500...

read more
Dagur umhverfisins og árleg vorhreinsun 25.apríl

Dagur umhverfisins og árleg vorhreinsun 25.apríl

Á miðvikudaginn 25.apríl er dagur umhverfisins og ætlum við hjá Golfklúbbnum Leyni að sjálfssögðu að taka þátt í deginum. Svæðið okkar er golfvöllurinn og nærumhverfið og ætlum við að safnast saman uppí vélaskemmu uppúr kl 16:30 og "plokka" rusl og snyrta...

read more
Staða framkvæmda við frístundamiðstöð 15.apríl 2018

Staða framkvæmda við frístundamiðstöð 15.apríl 2018

Frá því síðusta frétt af stöðu framkvæmdar var birt hefur heilmikið gerst á framkvæmdasvæði við Garðavöll.  Reisning og uppsetning á kjallara er öll að taka á sig betri mynd þ.e. uppsetning á kjallaraveggjum er lokið, filigran loftaplötur komnar yfir kjallara og...

read more
Mótaskrá 2018 kominn á golf.is

Mótaskrá 2018 kominn á golf.is

Mótaskrá sumarsins 2018 er kominn inn á golf.is og ljóst að framundan er metnaðarfullt golfsumar fyrir félagsmenn Leynis og aðra gesti Garðavallar.  Mótanefnd Leynis hvetur kylfinga til að kynna sér mótaskránna s.s. vegna dagsetninga á meistaramóti ofl. spennandi...

read more

Gamlar fréttir

febrúar 2025
M Þ M F F L S
 12
3456789
10111213141516
17181920212223
2425262728