


Opnu styrktarmóti fyrir afreksstarf Leynis FRESTAÐ
Opnu styrktarmóti fyrir afreksstarf Leynis á Garðavelli sem halda átti laugardaginn 22. júlí hefur verið FRESTAÐ um óákveðin tíma – ný dagsetning verður tilkynnt síðar.
Vel heppnað Íslandsmót unglinga á Garðavelli: helstu úrslit
Íslandsmóti unglinga á Íslandsmótaröðinni lauk sunnudaginn 16. júlí á Garðavelli en alls voru átta Íslandsmeistarar krýndir á mótinu en um 150 keppendur tóku þátt. Mjög góðar vallaraðstæður voru og Garðavöllur í frábæru ástandi. Veðrið setti svip sinn á mótið en...
Áskorendamótaröð Íslandsbanka: vel heppnað mót og helstu úrslit
Áskorendamóti (4) Íslandsbanka 2017 lauk á Garðavelli fimmtudaginn 13. júlí með þáttöku um 65 barna og unglinga. Frábærar vallaraðstæður og gott veður settu svip sinn á mótið sem tókst afar vel og lauk með grillveislu í boði Golfklúbbsins Leynis og...
Stigameistari GL 2017: staðan 12. júlí 2017
Í sumar er keppt um stigameistara Leynis í annað skipti en sá eða sú sem í lok sumars verður með flest stig úr miðvikudagsmótum (Landsbankamótaröðin og HB Granda mótaröðin) og meistaramóti Leynis verður krýndur Stigameistari Leynis 2017. Um punktakeppni er að ræða þar...