Vatnsmótið – úrslit

Vatnsmótið – úrslit

Vatnsmótið fór fram á Garðavelli laugardaginn 30. september við góðar vallaraðstæður og ekki síður var veðrið kylfingum hagstætt en rjómablíða var meðan á mótinu stóð.  Tæplega 40 kylfingar tóku þátt og eftirfarandi eru helstu úrslit: Punktakeppni með forgjöf...
Takmörkuð opnun golfskála og skrifstofu GL í okt. 2017

Takmörkuð opnun golfskála og skrifstofu GL í okt. 2017

Golfskálinn á Garðavelli hefur lokað samkvæmt auglýstri sumar opnun.  Golfskálinn mun verða takmarkað opin í október allt eftir umferð kylfinga og veðurfari.  Skrifstofa og afgreiðsla GL verður lokuð frá og með 2. október til og með 23. október vegna...
Hallgrímur Rögnvaldsson stigameistari GL 2017

Hallgrímur Rögnvaldsson stigameistari GL 2017

Stigameistari GL 2017 er Hallgrímur Rögnvaldsson en þetta er annað árið sem keppt er um þennan titil.  Hallgrímur fékk flest stig úr miðvikudagsmótum og meistaramóti Leynis.  Golfklúbburinn Leynir óskari Hallgrími til hamingju með árangurinn.  Á...
Frístundamiðstöð – staða verkefnis 27. september

Frístundamiðstöð – staða verkefnis 27. september

Nýlega voru samningar undirritaðir af fulltrúum Leynis og Akraneskaupstaðar um nýja frístundamiðstöð við Garðavöll.  Ný frístundamiðstöð mun án efa gjörbreyta öllu starfi Leynis á komandi árum.  Stærð húsnæðis er um 1000m2 og skiptist í rúmlega 300m2...
Fyrirtækjamót GL – Ný dagsetning 29.september

Fyrirtækjamót GL – Ný dagsetning 29.september

Fyrirtækjamót Leynis verður haldið föstudaginn 29. september 2017 á Garðavelli þar sem ræst verður út af öllum teigum samtímis og stundvíslega kl. 13:00.  Leikfyrirkomulagið er „Betri boltinn og tveir saman liði“. Frábær verðlaun fyrir 1.-3.sætið og...
Fyrirtækjamót GL 2017 – FRESTAÐ

Fyrirtækjamót GL 2017 – FRESTAÐ

Fyrirtækjamót Leynis sem halda átti n.k. föstudag 22. september 2017 á Garðavelli hefur verið frestað af óviðráðanlegum ástæðum. Áætlanir mótanefndar gera ráð fyrir að mótið verði sett á dagskrá í næstu viku og verða sendar upplýsingar við fyrsta tækifæri um nýja...
Leynir Golf
Friðhelgis yfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.