


Staða framkvæmda við frístundamiðstöð 7. febrúar 2018
Undirbúningur á framkvæmdasvæði við Garðavöll vegna frístundamiðstöðvar hófst í desember 2017 eins og áður hefur komið fram í tilkynningum til félagsmanna og hélt áfram af fullum krafti í janúar 2018 en þá hófst undirbúningur fyrir niðurrif á byggingum þegar...
Leynir auglýsir eftir golfkennara
Golfklúbburinn Leynir auglýsir eftir golfkennara sem mun vinna með íþróttastjóra í skipulagningu og utanumhaldi á íþróttastarfi GL. Umsóknum skal fylgja greinargóð ferilskrá umsækjenda. Senda skal umsóknir á netfangið biggi@leynir.is, merkt golfkennari fyrir 20....
Vetrarmótaröðin 2018 hófst 22.janúar með sigri Doddana á liði listamanna
Mánudaginn 22. janúar hófst vetrarmótaröðin í golfherminum. 8 lið skráðu sig á til leiks sem spila í tveimur riðlum með 4 liðum í hvorum riðli og hefur skráningu verið lokað. Í fyrsta leik mótaraðarinnar léku Team Doddi og Team...
Framkvæmdir ganga vel og skóflustunga föstudaginn 19. jan 2018
Framkvæmdir við nýja frístundamiðstöð ganga vel og niðurrif bygginga að ljúka. Næsti verkþáttur er að hefja jarðvinnu og gröft fyrir bygginguna sem áætlað er að hefjist mánudaginn 22. janúar n.k. Föstudaginn 19. janúar kl. 15 er á dagskrá að taka formlega...