


Golfreglu- og fræðslukvöld 22. maí 2018
Golfreglu- og fræðslukvöld GL verður haldið í golfskálanum þriðjudaginn 22. maí og hefst stundvíslega kl. 19:00. Gestur kvöldsins er Hörður Geirsson alþjóðadómari og mun hann fara yfir golfreglurnar. Hlökkum til að sjá...
Egils Gull mótið: Arna og Guðrún sigruðu í kvennaflokki og Axel í karlaflokki
Að fengnu áliti og ráðgjöf frá Veðurstofu Íslands er það mat mótstjórnar Egils Gull mótsins á Eimskipsmótaröðinni sem fram fer á Garðavelli að fella niður keppnisdaga 2 og 3. Veðurspá fyrir laugardaginn 19.maí er ekki ákjósanleg til golfleiks og því síður veðurspá...
Tilkynning frá mótsstjórn Egils Gulls mótsins á Eimskipsmótaröðinni
Mótsstjórn Egils Gulls mótsins á Eimskipsmótaröðinni sem fram fer á Garðavelli á Akranesi 18.-20. maí 2018 vill koma eftirfarandi á framfæri til keppenda, þjálfara og þeirra sem koma að mótinu með einhverjum hætti. Mótsstjórn Egils-Gulls mótsins hefur nú þegar aflað...
Frumherjabikarinn: 32 manna úrslit og holukeppni
Frumherjabikarinn sem fram fór s.l. fimmtudag 10. maí heldur áfram og nú er komið að holukeppni en 32 kylfingar komust áfram í holukeppnina. Niðurröðun leikja í 32 manna úrslitum eru eftirfarandi: 32 kylfingar holukeppni 1Stefán Orri Ólafsson32Einar Brandsson2Gunnar...