


Garðavöllur takmarkaður opin frá 11.ágúst til og með 13.ágúst 2017
Frá og með föstudagsmorgninum 11. ágúst til og með sunnudeginum 13. ágúst verður Garðavöllur takmarkað opin fyrir félagsmenn GL og aðra gesti vegna Íslandsmóts golfklúbba 1.deild kvenna. Ræst er út frá kl. 8:00 og fram eftir degi alla mótsdagana og...
Íslandsmót golfklúbba: Karla og kvenna sveitir GL
Íslandsmót golfklúbba fer fram dagana 11. til 13. ágúst og einnig 18. til 20. ágúst. Sveitir karla og kvenna spila 11. til 13. ágúst og eru báðar sveitir að spila í 1.deild þetta árið. Karlasveitin spilar í Kiðjabergi og kvennasveitin spilar á heimavelli og...
Valdís Þóra tekur þátt í Einvíginu á Nesinu
Einvígið á Nesinu verður að vanda haldið á Nesvellinum mánudaginn 7. ágúst og hefst kl. 10:00. Valdís Þóra Íslandsmeistari kvenna í golfi og atvinnukylfingur verður á meðal þátttakenda ásamt mörgum öðrum frábærum kylfingum. Við hvetjum alla áhugasama að...