Fyrirtækjamót GL – Ný dagsetning 29.september

Fyrirtækjamót GL – Ný dagsetning 29.september

Fyrirtækjamót Leynis verður haldið föstudaginn 29. september 2017 á Garðavelli þar sem ræst verður út af öllum teigum samtímis og stundvíslega kl. 13:00.  Leikfyrirkomulagið er „Betri boltinn og tveir saman liði“. Frábær verðlaun fyrir 1.-3.sætið og...
Fyrirtækjamót GL 2017 – FRESTAÐ

Fyrirtækjamót GL 2017 – FRESTAÐ

Fyrirtækjamót Leynis sem halda átti n.k. föstudag 22. september 2017 á Garðavelli hefur verið frestað af óviðráðanlegum ástæðum. Áætlanir mótanefndar gera ráð fyrir að mótið verði sett á dagskrá í næstu viku og verða sendar upplýsingar við fyrsta tækifæri um nýja...
Nýliðaskjöldurinn 2017 – úrslit

Nýliðaskjöldurinn 2017 – úrslit

Nýliðaskjöldurinn fór fram þriðjudaginn 19.september á Garðavelli en um var að ræða 9 holu mót fyrir forgjafarhærri kylfinga úr röðum Leynis. Helstu úrslit voru eftirfarandi: Punktakeppni með forgjöf 1.sæti Reynir Gunnarsson, 19 punktar (betri á síðustu 3 holum)...
14.sept.: Garðavöllur lokaður vegna næturfrost

14.sept.: Garðavöllur lokaður vegna næturfrost

Garðavöllur er lokaður nú í morgun sárið og fram eftir morgni vegna næturfrost.  Völlurinn verður opnaður um leið og tækifæri gefst og sólin hefur náð að bræða frost hrímið af grasinu.
Nýliðaskjöldurinn 2017 – skráning hafinn á golf.is

Nýliðaskjöldurinn 2017 – skráning hafinn á golf.is

Nýliðaskjöldurinn 2017 verður haldinn n.k. þriðjudag 19. september og er mótið hugsað fyrir forgjafarhærri kylfinga innan Leynis um er að ræða 9 holu innanfélagsmót.  Ræst verður út frá kl. 16 – 17:30 og fer skráning fram á golf.is Leikfyrirkomulag –...
Leynir Golf
Friðhelgis yfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.