


Vatnsmótið – úrslit
Vatnsmótið fór fram á Garðavelli laugardaginn 30. september við góðar vallaraðstæður og ekki síður var veðrið kylfingum hagstætt en rjómablíða var meðan á mótinu stóð. Tæplega 40 kylfingar tóku þátt og eftirfarandi eru helstu úrslit: Punktakeppni með forgjöf...
Takmörkuð opnun golfskála og skrifstofu GL í okt. 2017
Golfskálinn á Garðavelli hefur lokað samkvæmt auglýstri sumar opnun. Golfskálinn mun verða takmarkað opin í október allt eftir umferð kylfinga og veðurfari. Skrifstofa og afgreiðsla GL verður lokuð frá og með 2. október til og með 23. október vegna...
Hallgrímur Rögnvaldsson stigameistari GL 2017
Stigameistari GL 2017 er Hallgrímur Rögnvaldsson en þetta er annað árið sem keppt er um þennan titil. Hallgrímur fékk flest stig úr miðvikudagsmótum og meistaramóti Leynis. Golfklúbburinn Leynir óskari Hallgrími til hamingju með árangurinn. Á...