Vel heppnuð skóflustunga að nýrri frístundamiðstöð

Vel heppnuð skóflustunga að nýrri frístundamiðstöð

Fyrsta skóflustungan var tekin að nýrri frístundamiðstöð við Garðavöll á Akranesi föstudaginn 19. janúar, að viðstöddu fjölmenni. Golfklúbburinn Leynir og Akraneskaupstaður standa að framkvæmdinni og á meðfylgjandi mynd má sjá Sævar Freyr Þráinsson bæjarstjóra, Helgu...
Þorrablót Skagamanna 2018: Enn eru til lausir miðar

Þorrablót Skagamanna 2018: Enn eru til lausir miðar

Þorrablót Skagamanna 2018 er framundan laugardaginn 20. janúar n.k. og hefur miðasala gengið mjög vel.  Ennþá eru nokkrir lausir miðar fyrir áhugasama gesti og geta viðkomandi leitað til skrifstofu GL á netfanginu leynir@leynir.is ef áhugi er á...
Laus sæti í golfferð Leynis til Portúgal 3.-10. apríl 2018

Laus sæti í golfferð Leynis til Portúgal 3.-10. apríl 2018

Laus sæti eru í boði í golfferð Leynis í apríl n.k. en ferðinni er heitið til Morgado sem hefur verið einn af vinsælli áfangastöðum golfara undanfarin ár.  Morgado sem er 36 holu golfparadís hefur upp á allt að bjóða sem kylfingar vilja í golfferðum.  Á sama...
Greiðsla árgjalda fyrir 2018 er hafinn

Greiðsla árgjalda fyrir 2018 er hafinn

Á aðalfundi GL sem haldinn var 12. desember s.l. voru samþykkt árgjöld fyrir árið 2018 og verða þau með eftirfarandi hætti: Árgjöld – Fullt gjald 85.000 kr.* – Makagjald 60.000 kr. – 22 – 29 ára 60.000 kr. – 67 ára og eldri 60.000 kr....
Valdís Þóra íþróttamaður ársins á Akranesi

Valdís Þóra íþróttamaður ársins á Akranesi

Valdís Þóra Jónsdóttir, atvinnukylfingur úr GL var kjörin íþróttamaður ársins á Akranesi 2017 laugardaginn 6. janúar. Þetta er annað árið í röð sem hún hlýtur titilinn en Einar Örn Guðnason kraftlyftingarmaður varð annar og hestaíþróttamaðurinn Jakob Svavar...
Leynir Golf
Friðhelgis yfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.