


Þorrablót Skagamanna 2018: Enn eru til lausir miðar
Þorrablót Skagamanna 2018 er framundan laugardaginn 20. janúar n.k. og hefur miðasala gengið mjög vel. Ennþá eru nokkrir lausir miðar fyrir áhugasama gesti og geta viðkomandi leitað til skrifstofu GL á netfanginu leynir@leynir.is ef áhugi er á...
Laus sæti í golfferð Leynis til Portúgal 3.-10. apríl 2018
Laus sæti eru í boði í golfferð Leynis í apríl n.k. en ferðinni er heitið til Morgado sem hefur verið einn af vinsælli áfangastöðum golfara undanfarin ár. Morgado sem er 36 holu golfparadís hefur upp á allt að bjóða sem kylfingar vilja í golfferðum. Á sama...
Greiðsla árgjalda fyrir 2018 er hafinn
Á aðalfundi GL sem haldinn var 12. desember s.l. voru samþykkt árgjöld fyrir árið 2018 og verða þau með eftirfarandi hætti: Árgjöld – Fullt gjald 85.000 kr.* – Makagjald 60.000 kr. – 22 – 29 ára 60.000 kr. – 67 ára og eldri 60.000 kr....