Frumherjabikarinn: 32 manna úrslit og holukeppni

Frumherjabikarinn: 32 manna úrslit og holukeppni

Frumherjabikarinn sem fram fór s.l. fimmtudag 10. maí heldur áfram og nú er komið að holukeppni en 32 kylfingar komust áfram í holukeppnina.  Niðurröðun leikja í 32 manna úrslitum eru eftirfarandi: 32 kylfingar holukeppni 1Stefán Orri Ólafsson32Einar Brandsson2Gunnar...
Stóra opna skemmumótið – úrslit

Stóra opna skemmumótið – úrslit

Stóra opna skemmumótið fór fram á Garðavelli laugardaginn 12. maí.  Góð þátttaka var í mótinu en 113 kylfingar tóku þátt og var almenn ánægja með ástand vallar.  Helstu úrslit voru eftirfarandi: Punktakeppni með forgjöf 1. Brynja Guðmundsdóttir GL, 43...
Frumherjabikarinn 2018 – Stefán Orri lék best við góðar aðstæður

Frumherjabikarinn 2018 – Stefán Orri lék best við góðar aðstæður

Frumherjabikarinn fór fram fimmtudaginn 10.maí á Garðavelli í góðu veðri, við góðar vallaraðstæður og voru kylfingar almennt ánægðir með ástand vallar í upphafi sumars.  Frumherjabikarinn er innanfélagsmót með mikla hefð allt aftur til ársins 1986 er það var...
Foreldrafundur 8.maí kl. 20:00

Foreldrafundur 8.maí kl. 20:00

Foreldrafundur verður haldinn þriðjudaginn 8. maí kl 20:00 á Garðavelli í veitingaskála Leynis og er fyrir alla aðstandendur barna sem æfa golf og einnig þau sem langar að æfa golf og taka þátt í öflugu starfi Leynis. Dagskrá: – Kynning á starfi sumarsins...
Leynir Golf
Friðhelgis yfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.