Æfingatafla í kjallara Garðavalla
Ritari ehf. er nýr samstarfsaðili Leynis
Ritari er öflugt fyrirtæki á Akranesi sem býður upp á heildarlausnir í í skrifstofurekstri fyrir fyrirtæki og rekstraraðila, með það að markmiði að stuðla að hagræðingu og hagkvæmni í rekstri. Fyrirtækið býður m.a. upp á símsvörun, vöktun tölvupósts, samfélagsmiðla og...
Að loknum aðalfundi 2024
Aðalfundur Golfklúbbsins Leynis árið 2024 fór fram í gær, miðvikudaginn 27. nóvember að Garðavöllum. Stjórn og framkvæmdastjóri þakka fyrir góðan fund og var virkilega ánægjulegt að sjá hversu margir sáu sér fært um að mæta. Ákveðin breyting varð á stjórn klúbbsins en...