Fréttir
Að loknum aðalfundi 2025
Aðalfundur Golfklúbbsins Leynis árið 2025 fór fram í gær, miðvikudaginn 26. nóvember að Garðavöllum. Stjórn og framkvæmdastjóri þakka fyrir góðan fund og var virkilega ánægjulegt að sjá hversu margir félagsmenn gáfu sér tíma í að mæta og...
Aðalfundur Leynis 2025
Aðalfundur Golfklúbbsins Leynis fer fram í dag miðvikudaginn, 26. nóvember kl. 18:00 á Garðavöllum. Fundarmönnum er boðið upp á súpu frá kl. 17:30. Dagskrá aðalfundar: 1. Skýrsla stjórnar 2. Lagðir fram endurskoðaðir reikningar. 3. Umræða um skýrslu stjórnar og...
Landsbankinn og Leynir styrkja áframhaldandi samstarf
Landsbankinn á Akranesi og Golfklúbburinn Leynir hafa undirritað nýjan samstarfssamning, þar sem bankinn heldur áfram sem einn af aðalstyrktaraðilum klúbbsins – hlutverk sem hann hefur sinnt um áratuga skeið. Samstarfið endurspeglar sterka samfélagslega tengingu...
Leynir og Íslandsbanki endurnýja samstarfssamning
Í dag undirrituðu forsvarsmenn Íslandsbanka á Akranesi og Leynir undir nýjan samstarfssamning sín á milli. Íslandsbanki hefur til margra ára verið einn af öflugustu bakhjörlum Leynis og því virkilega ánægjulegt að sjá samstarfið halda áfram. Stjórn Leynis fagnar nýjum...
