Kæru félagsmenn, innheimta félagsgjalda fyrir árið 2023 er hafin. Greiðsla félagsgjalda fer fram í gegnum Sportabler líkt og í fyrra. Mælst er til þess að félagsmenn skrái sjálfir sínar greiðslur fyrir árið í gegnum kerfið. Félagsmenn geta til og með 1. febrúar gengið...