Golfklúbburinn Leynir auglýsir eftir nýjum veitingaaðila. Hilmar Ólafsson framkvæmdastjóri Galito Bistro, sem hefur verið með veitingareksturinn frá árinu 2019, hefur óskað eftir því að stíga til hliðar á þessum tímamótum. Golfklúbburinn Leynir færir honum og hans...
Nú þegar liðið er vel á haustið og nóvember genginn í garð með kólnandi veðri hefur ákvörðun verið tekin um að loka inn á flatir sem og loka fyrir alla umferð á fyrri níu, þ.e. holur 1 til 9. Girt hefur verið í kringum flatirnar og biðjum við ykkur um að ganga ekki...