Haustopnun Garðavallar

Haustopnun Garðavallar

Kæru félagsmenn Stjórn, framkvæmdastjóri og vallarstarfsmenn vilja byrja á því að þakka ykkur fyrir frábært sumar sem við höfum átt saman. Félagsstarfið hefur verið blómstrandi og þátttaka ykkar skiptir þar mestu máli. Nú er farið að styttast í annan endann á þessu...