Vinna gengur vel í nýrri frístundamiðstöð og mikil tilhlökkun að taka húsið í fulla notkun.  Áætlanir gera ráð fyrir að verktakar ljúki vinnu mánaðamótin mars/apríl 2019 og eru nú þegar bókaðar veislur og viðburðir fljótlega í apríl.

Lokafrágangur ýmiskonar fer fram þessa dagana s.s. málning, lagnavinna ýmiskonar, uppsetning innréttinga og lagning gólfefna.  Verktakar eru margir við störf þessa dagana og félagsmenn hafa verið duglegir að leggja verkefninu lið með ýmiskonar aðstoð.

Leynir Golf
Friðhelgis yfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.