Golfklúbburinn Leynir

Golfklúbburinn Leynir

Golfklúbburinn Leynir

Fréttir

Opna Akraness mótið – úrslit

Opna Akraness mótið fór fram laugardaginn 24.ágúst með þátttöku 94 kylfinga þar sem vallaraðstæður voru eins og þær gerast bestar og hæglætisveður sem lék við kylfinga. Helstu úrslit voru eftirfarandi: Punktakeppni með forgjöf 1.sæti Kristinn Jóhann Hjartarson GL, 41...

lesa meira

Mikil þátttaka í púttmóti 60 ára og eldri

Pútt mót FÁÍA 60+ fór fram á Garðavelli Akranesi fimmtudaginn 22.ágúst. Sævar Freyr Þráinsson bæjarstjóri Akraneskaupstaðar setti mótið ásamt Guðmundi Sigvaldasyni framkvæmdastjóra Golfklúbbsins Leynis.  Mikill fjöldi tók þátt en yfir 90 manns bæði konur og...

lesa meira

Leynir og fasteignasalan Lögheimili endurnýja samstarfssamning

Golfklúbburinn Leynir og Fasteignasalan Lögheimili endurnýju á dögunum samstarfs- og auglýsingasamning. Á myndinni má sjá Guðmund Sigvaldason framkvæmdastjóra Leynis og Heimir Bergmann eiganda Fasteignasölunnar Löghemili við undirritun samningsins. Leynir færir þakkir...

lesa meira

Rástímar

Skráning í Leyni

Mótaskrá

Ábendingar

Inniaðstaða golfhermir

Skrá á póstlista

Samstarfsaðilar

Sjáumst á Garðavelli

Bóka rástíma