Golfklúbburinn Leynir

Golfklúbburinn Leynir

Golfklúbburinn Leynir

Fréttir

Opna Landsbankamótið – úrslit

Opna Landsbankamótið fór fram laugardaginn 8.júní með þátttöku 72 kylfinga.  Veðrið lék við keppendur þar sem sólin skein glatt og vallaraðstæður voru góðar. Helstu úrslit voru eftirfarandi: 1.sæti, Sandari (Jóna Björg Olsen GL/Einar Gíslason GL), 60 högg nettó...

lesa meira

Leynir og Fasteignasalan Valfell endurnýja samstarfssamning

Golfklúbburinn Leynir og Fasteignasalan Valfell endurnýju á dögunum samstarfs- og auglýsingasamning. Fasteignasalan Valfell verður merkt á flöggum Garðavallar og má sjá á myndinni Guðmund Sigvaldason framkvæmdastjóra Leynis og Hákon Svavarsson eiganda...

lesa meira

Leynir og Íslandsbanki endurnýja samstarfssamning

Golfklúbburinn Leynir og Íslandsbanki endurnýjuðu á dögunum samstarfssamning og tekur samningurinn til stuðnings við barna og unglingastarf klúbbsins sem er öflugt um þessar mundir undir stjórn Birgis Leifs Hafþórssonar íþróttastjóra. Starf Leynis er umfangsmikið og...

lesa meira

Rástímar

Skráning í Leyni

Mótaskrá

Ábendingar

Inniaðstaða golfhermir

Skrá á póstlista

Samstarfsaðilar

Sjáumst á Garðavelli

Bóka rástíma