Fréttir

Haraldarbikarinn 2018 – skráning á golf.is

Haraldarbikarinn 2018 – skráning á golf.is

Haraldarbikarinn sem er eitt af elstu innanfélagsmótum Leynis verður haldið n.k. laugardag 18. ágúst og sunnudag 19. ágúst.  Ræst er út frá kl. 8 – 10 báða dagana. Leikfyrirkomulag er 18 holu höggleikur með og án forgjafar og geta kylfingar valið hvorn daginn...

read more
Sveitir GL í Íslandsmóti golfklúbba 2018

Sveitir GL í Íslandsmóti golfklúbba 2018

Nú líður senn að Íslandsmóti Golfklúbba sem áður hét sveitakeppni GSÍ en GL sendir að venju sveitir til keppni.  Sveit kvenna spilar Vestmannaeyjavelli, Vestmannaeyjum dagana 10. til 12. ágúst og sveitina skipa eftirfarandi konur: Arna Magnúsdóttir Bára Valdís...

read more
Frí á golfæfingum vikuna 30.júlí til 3.ágúst 2018

Frí á golfæfingum vikuna 30.júlí til 3.ágúst 2018

Frí verður á æfingum þessa vikuna þar sem að við vitað er af mörgum í fríi yfir verslunarmannahelgina. Allir eru hvattir til að æfa sig vel og það er vel hægt að mæta og gera gull-silfur-brons æfingarnar. John Garner og leiðbeinendur taka svo vel á móti...

read more
Þórður Elíasson fór holu í höggi á 18.holu

Þórður Elíasson fór holu í höggi á 18.holu

Þórður Elíasson fór holu í höggi laugardaginn 21.júlí 2018 á 18. flöt Garðavallar. Þórður notaði járn númer átta og sló háan bolta sem lenti 2-3m frá holu og rúllaði beint í. Golfklúbburinn Leynir óskar Þórði til hamingju með afrekið.

read more
Meistaramót Leynis 2018 – úrslit

Meistaramót Leynis 2018 – úrslit

Meistaramóti GL lauk laugardaginn 14. júlí á Garðavelli.  Keppendur voru 102 í öllum flokkum bæði yngri og eldri kylfingar. Vallaraðstæður voru erfiðar á köflum þar sem veðrið sýndi allar sínar hliðar með einum eða öðrum hætti meðan á mótinu stóð og fengu...

read more
HB Granda mótaröðin 2018 – skráning hafinn á golf.is

HB Granda mótaröðin 2018 – skráning hafinn á golf.is

HB Granda mótaröðin hefst n.k. miðvikudag 18. júlí og eins og undanfarin ár geta félagsmenn spilað hvenær dagsins sem er eða skrá sig á golf.is á rástíma frá kl. 16 -18.  Mótaröðin er innanfélagsmótaröð fyrir félagsmenn GL. Leikfyrirkomulag er punktakeppni með...

read more
Guðni Örn færir Golfklúbbnum Leyni myndarlegan styrk

Guðni Örn færir Golfklúbbnum Leyni myndarlegan styrk

Golfklúbburinn Leynir tók á móti styrk frá Guðna Erni Jónssyni s.l. laugardag 7.júlí þegar opna Guinness golfmótið var haldið.  Guðni Örn varð nýlega 60 ára og fagnaði á sama tíma 30 starfsafmæli sem tæknifræðingur og við það tilefni óskaði hann eftir að þeir sem...

read more

Gamlar fréttir

febrúar 2025
M Þ M F F L S
 12
3456789
10111213141516
17181920212223
2425262728