


Meistaramót GL 2017: skráningu lýkur kl. 12 mánudaginn 3.júlí
Meistaramót Golfklúbbsins Leynis verður haldið dagana 5. til 8. júlí 2017. Skráning er hafinn á www.golf.is og lýkur mánudaginn 3. júlí n.k. kl. 12:00. Lokahóf verður haldið laugardagskvöldið 8. júlí að loknum síðasta keppnisdegi og mun verða...
Opna Guinness mótið: helstu úrslit
Opna Guinness mótið var haldið á Garðavelli laugardaginn 1. júlí í blíðskaparveðri og við frábærar vallaraðstæður en um 140 kylfingar tóku þátt. Helstu úrslit voru eftirfarandi: 1.sæti, jr (Jóhann Þór Sigurðsson/Reynir Sigurbjörnsson) GL, 60 högg nettó 2.sæti,...
Opnu Norðuráls mótin: helstu úrslit
Opnu Norðurálsmótin fóru fram á Garðavelli laugardaginn 24.júní. Opna Texas Scramble golfmót Norðuráls var ræst frá kl. 13 til 14 með þátttöku yfir 70 kylfinga. Vallaraðstæður voru góðar en mikill vindur lét þó kylfinga hafa fyrir hlutunum. Helstu úrslit voru...
Bára Valdís vann Frumherjabikarinn 2017
Frumherjabikarinn sem er eitt af eldri mótum GL lauk nú nýverið með sigri Báru Valdísar Ármannsdóttur. Bára Valdís lagði Birgir A Birgisson í holukeppni en á undan var spiluð punktakeppni og að henni lokinni var spiluð holukeppni með útsláttarfyrirkomulagi....