Nýliðaskjöldurinn 2018 – úrslit

Nýliðaskjöldurinn 2018 – úrslit

Nýliðaskjöldurinn fór fram mánudaginn 13.ágúst á Garðavelli en um var að ræða 9 holu mót fyrir forgjafarhærri kylfinga úr röðum Leynis. Helstu úrslit voru eftirfarandi: Punktakeppni með forgjöf 1.sæti Jóna Björg Olsen, 26 punktar 2.sæti Sigríður Björk Kristinsdóttir,...
Haraldarbikarinn 2018 – skráning á golf.is

Haraldarbikarinn 2018 – skráning á golf.is

Haraldarbikarinn sem er eitt af elstu innanfélagsmótum Leynis verður haldið n.k. laugardag 18. ágúst og sunnudag 19. ágúst.  Ræst er út frá kl. 8 – 10 báða dagana. Leikfyrirkomulag er 18 holu höggleikur með og án forgjafar og geta kylfingar valið hvorn daginn...
Sveitir GL í Íslandsmóti golfklúbba 2018

Sveitir GL í Íslandsmóti golfklúbba 2018

Nú líður senn að Íslandsmóti Golfklúbba sem áður hét sveitakeppni GSÍ en GL sendir að venju sveitir til keppni.  Sveit kvenna spilar Vestmannaeyjavelli, Vestmannaeyjum dagana 10. til 12. ágúst og sveitina skipa eftirfarandi konur: Arna Magnúsdóttir Bára Valdís...
Frí á golfæfingum vikuna 30.júlí til 3.ágúst 2018

Frí á golfæfingum vikuna 30.júlí til 3.ágúst 2018

Frí verður á æfingum þessa vikuna þar sem að við vitað er af mörgum í fríi yfir verslunarmannahelgina. Allir eru hvattir til að æfa sig vel og það er vel hægt að mæta og gera gull-silfur-brons æfingarnar. John Garner og leiðbeinendur taka svo vel á móti...
Þórður Elíasson fór holu í höggi á 18.holu

Þórður Elíasson fór holu í höggi á 18.holu

Þórður Elíasson fór holu í höggi laugardaginn 21.júlí 2018 á 18. flöt Garðavallar. Þórður notaði járn númer átta og sló háan bolta sem lenti 2-3m frá holu og rúllaði beint í. Golfklúbburinn Leynir óskar Þórði til hamingju með...
Leynir Golf
Friðhelgis yfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.