


Haraldarbikarinn 2018 – skráning á golf.is
Haraldarbikarinn sem er eitt af elstu innanfélagsmótum Leynis verður haldið n.k. laugardag 18. ágúst og sunnudag 19. ágúst. Ræst er út frá kl. 8 – 10 báða dagana. Leikfyrirkomulag er 18 holu höggleikur með og án forgjafar og geta kylfingar valið hvorn daginn...
Íslandsmót golfklúbba – Garðavöllur takmarkað opin 10. -12. ágúst 2018
Frá og með föstudagsmorgninum 10. ágúst til og með sunnudeginum 12. ágúst verður Garðavöllur takmarkað opin fyrir félagsmenn GL og aðra gesti vegna Íslandsmóts golfklúbba 1.deild karla. Ræst er út frá kl. 8:00 og fram eftir degi alla mótsdagana og verður reynt...
Sveitir GL í Íslandsmóti golfklúbba 2018
Nú líður senn að Íslandsmóti Golfklúbba sem áður hét sveitakeppni GSÍ en GL sendir að venju sveitir til keppni. Sveit kvenna spilar Vestmannaeyjavelli, Vestmannaeyjum dagana 10. til 12. ágúst og sveitina skipa eftirfarandi konur: Arna Magnúsdóttir Bára Valdís...
Frí á golfæfingum vikuna 30.júlí til 3.ágúst 2018
Frí verður á æfingum þessa vikuna þar sem að við vitað er af mörgum í fríi yfir verslunarmannahelgina. Allir eru hvattir til að æfa sig vel og það er vel hægt að mæta og gera gull-silfur-brons æfingarnar. John Garner og leiðbeinendur taka svo vel á móti...