


Nýliðaskjöldurinn 2018 – úrslit
Nýliðaskjöldurinn fór fram mánudaginn 13.ágúst á Garðavelli en um var að ræða 9 holu mót fyrir forgjafarhærri kylfinga úr röðum Leynis. Helstu úrslit voru eftirfarandi: Punktakeppni með forgjöf 1.sæti Jóna Björg Olsen, 26 punktar 2.sæti Sigríður Björk Kristinsdóttir,...
Haraldarbikarinn 2018 – skráning á golf.is
Haraldarbikarinn sem er eitt af elstu innanfélagsmótum Leynis verður haldið n.k. laugardag 18. ágúst og sunnudag 19. ágúst. Ræst er út frá kl. 8 – 10 báða dagana. Leikfyrirkomulag er 18 holu höggleikur með og án forgjafar og geta kylfingar valið hvorn daginn...
Íslandsmót golfklúbba – Garðavöllur takmarkað opin 10. -12. ágúst 2018
Frá og með föstudagsmorgninum 10. ágúst til og með sunnudeginum 12. ágúst verður Garðavöllur takmarkað opin fyrir félagsmenn GL og aðra gesti vegna Íslandsmóts golfklúbba 1.deild karla. Ræst er út frá kl. 8:00 og fram eftir degi alla mótsdagana og verður reynt...