Leynir og Lögheimili gera með sér samstarfssamning

Leynir og Lögheimili gera með sér samstarfssamning

Golfklúbburinn Leynir og Lögheimili eignamiðlun ehf. gerðu með sér samstarfssamning nýlega. Samstarfssamningurinn felur í sér stuðning við starf GL og er auglýsing við aðkomu og 1.teig hluti af samkomulaginu. Golfklúbburinn Leynir færir Lögheimili kærar þakkir fyrir....
Fyrirtækjamót GL 2017 – úrslit

Fyrirtækjamót GL 2017 – úrslit

Fyrirtækjamót GL fór fram föstudaginn 29. september á Garðavelli með þátttöku yfir 20 fyrirtækja og 48 fulltrúa þeirra.  Mótið tókst vel í alla staði allt frá upphafi til enda en að loknu móti var boðið upp á glæsilegan veislumat í golfskálanum sem 19.holan sá...
Sumarlok – útsala á fatnaði merktum GL

Sumarlok – útsala á fatnaði merktum GL

Golfverslun Leynis hefur boðið upp á gæða golf fatnað í sumar frá FJ (FootJoy) og nú býðst félagsmönnum að kaupa fatnað merktan klúbbnum á sannkölluðum kostakjörum og er um algjöra útsölu að ræða nú í sumarlok.  Fatnaðurinn sem um ræðir er fyrir börn, konur og...
Góður árangur hjá unglingum GL

Góður árangur hjá unglingum GL

Íslandsbanka- og Áskorendamótaröð GSÍ lauk s.l. helgi og hafa unglingar frá GL verið dugleg að sækja mótaraðir sumarsins. Árangur unglingana hefur verið góður og oftar en ekki unnið til verðlauna. Síðastliðna helgi endaði Björn Viktor Viktorsson í 2.sæti í flokki 14...
Opna Samhentir og Vörumerking – FRESTAÐ

Opna Samhentir og Vörumerking – FRESTAÐ

Opna Samhentir og Vörumerking, styrktarmóti fyrir afreksstarf GL hefur verið frestað vegna leiðinda veðurspár og lítillar þátttöku. Nýr tími fyrir mótið verður tilkynntur síðar.
Leynir Golf
Friðhelgis yfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.