


Opna GrasTec haustmótaröðin hefst laugardaginn 14.okt.
Opna GrasTec haustmótaröðin hefst n.k. laugardag 14. október á Garðavelli. Um er að ræða haustmót með sama fyrirkomulagi og undanfarin ár nema hvað nú verður mótaröðin opin fyrir alla áhugasama kylfinga og spilaðar 12 holur nú þegar Garðavöllur er með hverri...
Lið Magnúsar vann Bændaglímuna 2017
Bændaglíman fór fram s.l. laugardag 7. október og var þar formlegu mótahaldi sumarsins lokað. Í ár tóku þátt 32 félagsmenn GL og voru bræðurnir Einar og Magnús Brandssynir bændur. Lið þeirra áttust við í hörkukeppni en leikar fóru þó þannig að lið Magnúsar vann....
Lokahóf og shoot-out hjá barna og unglingastarfi GL
Lokahóf hjá barna og unglingastarfi Leynis fór fram sunnudaginn 1. október. Var byrjað á Shoot-out keppni í anda Einvígsins á Nesinu þar sem æfingahóparnir kepptu innbyrðis og síðan var loka einvígi þar sem sigurvegarar hvers æfingahóps öttu keppni í 4...