Félagsstarf

Hjá Golfklúbbnum Leyni Akranesi er rekið öflugt félagsstarf.

Afreksstarfið kallast Team Leynir og er ætlað þeim einstaklingum er þykja skara fram úr og eru reiðubúnir að leggja mikið á sig til að ná árangri í golfíþróttinni bæði persónulega og fyrir hönd GL.

Einnig er starfandi öflug kvennanefnd sem stendur fyrir æfingum, mótum, þjálfun með kennara og  fleira sem sameinar konur í GL.

Leynir Golf
Friðhelgis yfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.