Barna- og unglingastarfsemi

Vissir þú að:
 

  • Golfklúbburinn Leynir er fyrirmyndarfélag ÍSÍ frá 1. des. 2009
  • Hægt er að stunda golf sem heilsársíþrótt á Akranesi
  • það er oft talað um það að golf sé skemmtilegasta íþróttin fyrir alla aldurshópa.
  • Hægt er að stunda golf eftir sínum formerkjum.
  • Allir geta leikið golf á öllum aldri og gert það alla ævi
Leynir Golf
Friðhelgis yfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.