Laus sæti eru í boði í golfferð Leynis í apríl n.k. en ferðinni er heitið til Morgado sem hefur verið einn af vinsælli áfangastöðum golfara undanfarin ár.  Morgado sem er 36 holu golfparadís hefur upp á allt að bjóða sem kylfingar vilja í golfferðum.  Á sama tíma verður hópur unglinga frá Leyni í æfingaferð og því til valið fyrir félagsmenn að slást í hópinn og fjölmenna til Morgado.

Frekari upplýsingar má fá hjá Vita Golf en þar koma fram verð og frekari bókunarleiðbeiningar.

Leynir Golf
Friðhelgis yfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.