Aðalfundur Golfklúbbsins Leynis fer fram í dag miðvikudaginn, 26. nóvember kl. 18:00 á Garðavöllum.

Fundarmönnum er boðið upp á súpu frá kl. 17:30.

Dagskrá aðalfundar:

1. Skýrsla stjórnar

2. Lagðir fram endurskoðaðir reikningar.

3. Umræða um skýrslu stjórnar og reikninga. Reikningar bornir undir atkvæði.

4. Lagðar fram tillögur um breytingu laga og reglugerða.

5. Stjórn leggur fram tillögu að árgjöldum 2026 ásamt fjárhagsáætlun næsta starfsárs. Umræður, áætlunin og tillaga stjórnar bornar undir atkvæði.

6. Kosning formanns, stjórnar og varamanns í stjórn skv. 6. gr.

7. Kosning tveggja skoðunarmanna reikninga, auk eins til vara skv. 6. gr.

8. Önnur mál.

Stjórn hvetur félagsmenn að mæta og takk þátt í aðalfundinum.

Hér má finna Ársskýrslu fyrir starfsárið 2025, skýrslu stjórnar og nefnda, ársreikning 2025 og fjárhagsáætlun fyrir árið 2026.

Leynir Golf
Friðhelgis yfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.