Landsbankinn á Akranesi og Golfklúbburinn Leynir hafa undirritað nýjan samstarfssamning, þar sem bankinn heldur áfram sem einn af aðalstyrktaraðilum klúbbsins – hlutverk sem hann hefur sinnt um áratuga skeið. Samstarfið endurspeglar sterka samfélagslega tengingu...