Í dag undirrituðu forsvarsmenn Íslandsbanka á Akranesi og Leynir undir nýjan samstarfssamning sín á milli. Íslandsbanki hefur til margra ára verið einn af öflugustu bakhjörlum Leynis og því virkilega ánægjulegt að sjá samstarfið halda áfram.

Stjórn Leynis fagnar nýjum samstarfssamningi og hlakkar til áframhaldandi samstarfs.

Á meðfylgjandi mynd eru Magnús D. Brandsson og Pálmi Haraldsson fulltrúar Íslandsbanka á Akranesi og Rakel Óskarsdóttir framkvæmdastjóri Leynis að lokinni undirskrift á Garðavöllum.

Leynir Golf
Friðhelgis yfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.