Leynir og Íslandsbanki endurnýja samstarfssamning

Leynir og Íslandsbanki endurnýja samstarfssamning

Í dag undirrituðu forsvarsmenn Íslandsbanka á Akranesi og Leynir undir nýjan samstarfssamning sín á milli. Íslandsbanki hefur til margra ára verið einn af öflugustu bakhjörlum Leynis og því virkilega ánægjulegt að sjá samstarfið halda áfram. Stjórn Leynis fagnar nýjum...