Nýir rekstraraðilar veitinga hjá Leyni 21. mar, 2025Stjórn Leynis hefur samið við Galito um rekstur veitinga á Garðavöllum. Að baki Galito standa reynsluboltarnir og matreiðslumennirnir Þórður Þrastarson og Sigurjón Ingi Úlfarsson en þeir hafa um árabil rekið með glæsibrag...