Í dag undirrituðu forsvarsmenn Íslandsbanka á Akranesi og Leynir undir nýjan samstarfssamning sín á milli. Íslandsbanki hefur til margra ára verið einn af öflugustu bakhjörlum Leynis og því virkilega ánægjulegt að sjá samstarfið halda áfram. Stjórn Leynis fagnar nýjum...
Stjórn Leynis hefur samið við Galito um rekstur veitinga á Garðavöllum. Að baki Galito standa reynsluboltarnir og matreiðslumennirnir Þórður Þrastarson og Sigurjón Ingi Úlfarsson en þeir hafa um árabil rekið með glæsibrag...