Sjóvá og Leynir undirrita samstarfssamning

Sjóvá og Leynir undirrita samstarfssamning

Sjóvá Almennar styrkir barna- og unglingastarf Leynis til næstu 3 ára. Leynir og Sjóvá gerðu í dag samstarfssamning til næstu þriggja ára. Fyrir vikið mun Sjóvá styrkja barna- og unglingastarf klúbbsins á myndarlegan hátt. Tryggingafélagið Sjóvá leggur áherslu á að...