Sjóvá og Leynir undirrita samstarfssamning

Sjóvá og Leynir undirrita samstarfssamning

Sjóvá Almennar styrkir barna- og unglingastarf Leynis til næstu 3 ára. Leynir og Sjóvá gerðu í dag samstarfssamning til næstu þriggja ára. Fyrir vikið mun Sjóvá styrkja barna- og unglingastarf klúbbsins á myndarlegan hátt. Tryggingafélagið Sjóvá leggur áherslu á að...
Ritari ehf. er nýr samstarfsaðili Leynis

Ritari ehf. er nýr samstarfsaðili Leynis

Ritari er öflugt fyrirtæki á Akranesi sem býður upp á heildarlausnir í í skrifstofurekstri fyrir fyrirtæki og rekstraraðila, með það að markmiði að stuðla að hagræðingu og hagkvæmni í rekstri. Fyrirtækið býður m.a. upp á símsvörun, vöktun tölvupósts, samfélagsmiðla og...