Golfskálinn og skemma voru undirbúinn fyrir niðurrif laugardaginn 6. janúar.  Fjöldi félagsmanna mætti og aðstoðaði við flutninga á húsbúnaði ofl. sem settur var í geymslu.  Jarðvinnuverktaki var einnig að störfum við þar sem unnið var við inntaks lagnir í jörðu. Framkvæmdir við frístundamiðstöð eru á áætlun og verður mikið um að vera næstu vikurnar þegar niðurrif bygginga fer fram og uppgröftur hefst fyrir nýrri byggingu.

Leynir Golf
Friðhelgis yfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.