Skip Navigation Links

Hola 18 - Grafarholt

Par 3 - Forgjafarröð 10

Erfið lokahola af hvitum teigum, 169 metrar og gjarnan smá gjóla á móti!  Flötin er á 2 pöllum og erfitt pútt eftir ef farið er á ranga pall.  Glompur fyrir framan og hægra megin við flötina og svo klappir vinstramegin og fyrir aftan, hér má ekki vera of langur né stuttur!  Einhverjir kylfingar í Leyni eru svo hrifnir af glompunum að nöfn þeirra hafa fests við glompurnar! 

Senda á Facebook