Skip Navigation Links

Hola 12 - Garðasel

Par 4 - Forgjafarröð 8

Þessi braut á að gefa flest pör af sér á vellinum ef vindáttin er norðlæg eða ef það er logn. Sem kemur ótrúlega oft fyrir á Garðavelli. Það eru nokkrar sandglompur á brautinni og kylfingarinir geta valið um að eiga 80 m högg eftir eða 120 m högg. Flestir eru á því að þetta sé léttasta holan á vellinum og ég get alveg verið sammála því.  

Senda á Facebook