Skip Navigation Links

Hola 9 - Stremba

Par 4 - Forgjafarröð 9

Eftir að nýr teigur var settur upp á 9. braut breytti það miklu fyrir upphafshöggið. Hún er einfaldlega löng par fjórir, það eru vallarmörk á hægri hönd frá upphafi til enda. Flötin er einnig erfið, það er stór hóll á flötinni sem hrindir frá sér. Að mínu mati eru þrjár síðustu holurnar á fyrri níu allt mjög erfiðar holur sem við gætum kallað 5 ½, 3 ½ og 4 ½ holur en mótvægið er í fyrri hluta vallarins sem getur á góðum degi gefið marga fugla af sér. 

Senda á Facebook