Skip Navigation Links

Hola 5 - Sauðaból

Par 4 - Forgjafarröð 11

Að mínu mati er þetta lúmsk hola og oftar en ekki er slegið upp í vindinn af teignum. Flestir eiga um 160m högg eftir upphafshöggið en það eru mjög margir sem hitta ekki flötina. Þrátt fyrir að þetta sé ein stærsta flöt vallarins. Það er gríðarlega mikið brot í flötinni, tvær sandglompur beggja vegna við flötina. Ef menn hitta ekki flötina þa eiga þeir mjög erfið högg eftir, það er strembið að koma boltanum nálægt holunni rétt utan við flötina.  

Senda á Facebook