Skip Navigation Links

Hola 2 - Rjóður

Par 4 - Forgjafarröð 5

Ég hef heyrt það frá kylfingum sem leikið hafa Garðavöll af hvítum teigum að þeir telji að þetta sé eitt erfiðasta upphafshöggið sem þeir slái hverju sinni. Þriðja brautin á korpu er ekki ósvipuð og þessi braut. Það er hægt að slá útaf báðu megin við brautina, það er allt í voða og ekkert má út af bregða. Flestir taka 3-járn af teig, brautin er ekki nema 300 metrar, getur boðið upp á fugl ef vel tekst til og nánasta umhverfið spyllir ekki fyrir. Ég er mjög stoltur af þessarari holu og tel hana mjög fallega 

Senda á Facebook