Skip Navigation LinksFréttir

12. júní. 2018 07:16

Opna Landsbankamótið laugardaginn 16.júní - skráning hafinn

Á laugardaginn 16. júní er styrktarmót fyrir barna og unglingastarf GL en þar er um að ræða Opna Landsbankamótið sem hefur um langt árabil stutt vel við barna og unglingastarf GL  og er mótið alltaf vel sótt.  Mótið er með Texas Scramble fyrirkomulagi þar sem tveir spila saman í liði.  Mótsgjald er kr. 4.500- pr.einstakling.

Skráning í mótin er á golf.is

Senda á Facebook
Golfklúbburinn Leynir er eitt af fyrirmyndarfélögum ÍSÍ
1x2
Íþrótta- og ólympíusamband Íslands
Félagakerfi ÍSÍ og UMFÍ
Akraneskaupstaður
Lottó
Nepal